7 Saddur maður treður hunangsseim undir fótum, en hungruðum manni þykir allt beiskt sætt.
7 Saddur maður treður hunang undir fótum en hungruðum manni er remman sæt.
Matur minn fær mér ógleði, mig velgir við að snerta hann.
Et þú hunang, son minn, því að það er gott, og hunangsseimur er gómi þínum sætur.
Vel meint eru vinar sárin, en viðbjóðslegir kossar hatursmannsins.
Eins og fugl, sem floginn er burt úr hreiðri sínu, svo er maður, sem flúinn er burt af heimili sínu.
Og lýðurinn talaði í gegn Guði og í gegn Móse: “Hví leidduð þið oss brott af Egyptalandi, til þess að vér dæjum í eyðimörkinni. Hér er hvorki brauð né vatn, og vér erum orðnir leiðir á þessu léttmeti.”
“Hér er piltur, sem er með fimm byggbrauð og tvo fiska, en hvað er það handa svo mörgum?”