9 Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
9 Betri er dvöl í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
Væn kona er kóróna manns síns, en vond kona er sem rotnun í beinum hans.
Betri er einn skammtur kálmetis með kærleika en alinn uxi með hatri.
Betri er þurr brauðbiti með ró en fullt hús af fórnarkjöti með deilum.
Heimskur sonur er föður sínum sönn óhamingja, og konuþras er sífelldur þakleki.
Sál hins óguðlega girnist illt, náungi hans finnur enga miskunn hjá honum.
Betra er að búa í eyðimerkur-landi en með þrasgjarnri og geðillri konu.
Boginn er vegur þess manns, sem synd er hlaðinn, en verk hins hreina eru ráðvandleg.
Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.