og lýður minn, sá er við mig er kenndur, auðmýkir sig, og þeir biðja og leita auglitis míns og snúa sér frá sínum vondu vegum, þá vil ég heyra þá frá himnum, fyrirgefa þeim syndir þeirra og græða upp land þeirra.
Síðan gengu þeir Móse og Aron inn fyrir Faraó og sögðu við hann: “Svo segir Drottinn, Guð Hebrea: ‘Hve lengi vilt þú færast undan að auðmýkja þig fyrir mér?
Ég segi yður: Þessi maður fór réttlættur heim til sín, en hinn ekki, því að hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða.”