Jakobsbréfið 3:2 - Biblían (1981)2 Allir hrösum vér margvíslega. Hrasi einhver ekki í orði, þá er hann maður fullkominn, fær um að hafa stjórn á öllum líkama sínum. အခန်းကိုကြည့်ပါ။Biblían (2007)2 Öll hrösum við margvíslega. Hrasi einhver ekki í orði þá er hann maður fullkominn, fær um að hafa stjórn á öllum líkama sínum. အခန်းကိုကြည့်ပါ။ |