3 Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
Ég heilsa öllum Guðs elskuðu í Róm, sem heilagir eru samkvæmt köllun. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
Ég þakka Guði mínum ávallt, er ég minnist þín í bænum mínum.