9 Reyndu að koma sem fyrst til mín
9 Reyndu að koma sem fyrst til mín,
Ég þrái að sjá þig, minnugur tára þinna, til þess að ég fyllist gleði
Flýt þér að koma fyrir vetur. Evbúlus sendir þér kveðju og Púdes og Línus og Kládía og allir bræðurnir.
Þegar þú ferð með andstæðingi þínum fyrir yfirvald þá kostaðu kapps um það á leiðinni að ná sáttum við hann til þess að hann dragi þig ekki fyrir dómarann, dómarinn afhendi þig réttarþjóninum og hann varpi þér í fangelsi.
Þegar ég sendi Artemas til þín eða Týkíkus kom þá sem fyrst til mín í Nikópólis því að þar hef ég ásett mér að hafa vetrarvist.