En ég, bræður og systur, sem um stundarsakir hef verið skilinn frá ykkur að líkamanum til en ekki huganum, hef þráð ykkur mjög og gert mér allt far um að fá að sjá ykkur aftur.
og setja höfuðdjásn í stað ösku á syrgjendur í Síon, fagnaðarolíu í stað sorgarklæða, skartklæði í stað hugleysis. Þeir verða nefndir réttlætiseikur, garður Drottins sem birtir dýrð hans.