Og ekki það eitt, heldur stynjum við sem eigum frumgróða andans einnig með sjálfum okkur meðan við bíðum þeirrar stöðu Guðs barna sem í vændum er með endurlausn líkama okkar.
Ég aumur maður! Hver frelsar mig frá þessum dauðans líkama? Guði sé lof að Jesús Kristur, Drottinn vor, frelsar. En sem sagt: Sjálfur þjóna ég lögmáli Guðs með huga mínum en lögmáli syndarinnar með ytri gjörðum.