9 Hvaða gagn hefur verkamaðurinn af öllu striti sínu?
9 Hvern ávinning hefir starfandinn af öllu striti sínu?
Allt erfiði færir ágóða en fánýtt hjal leiðir til skorts.
Hvaða gagn hefur maðurinn af öllu erfiði sínu sem hann streitist við undir sólinni?
En svo leit ég á öll verk mín, þau sem hendur mínar höfðu unnið, og á þá fyrirhöfn er ég hafði haft af þeim og þá sá ég að allt var það hégómi og eftirsókn eftir vindi og að enginn ávinningur er til undir sólinni.
Allan aldur sinn elur hann í myrkri, við sorg og mikla gremju, þjáningu og reiði.
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og glata sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína?
Ég heiti á ykkur: Verið holl slíku fólki og öllum sem vinna og erfiða á sama hátt.