1 Þá spurði æðsti presturinn: „Er þessu svo farið?“
1 Þá spurði æðsti presturinn: “Er þessu svo farið?”
Allir sem í ráðinu sátu störðu á hann og sáu að ásjóna hans var sem engils ásjóna.
Stefán svaraði: „Heyrið mig, bræður og feður. Guð dýrðarinnar birtist föður vorum, Abraham, er hann var enn í Mesópótamíu, áður en hann settist að í Haran,