Hann sá að þeim var þungur róðurinn því að vindur var á móti þeim og er langt var liðið nætur kemur hann til þeirra gangandi á vatninu og ætlar fram hjá þeim.
Nokkrir lærisveinar frá Sesareu urðu okkur samferða. Þeir fóru með okkur til Mnasons nokkurs frá Kýpur, lærisveins frá elstu tíð, og skyldum við gista hjá honum.