Eitt sinn er þeir voru að þjóna Drottni og föstuðu sagði heilagur andi: „Takið frá, mér til handa, þá Barnabas og Sál til að vinna það verk sem ég hef kallað þá til.“
Eftir nokkra daga sagði Páll við Barnabas: „Förum nú aftur og vitjum trúsystkinanna í hverri borg þar sem við höfum boðað orð Drottins og sjáum hvað þeim líður.“