Þegar Jósef sá að Benjamín var með þeim sagði hann við ráðsmann sinn: „Farðu með mennina heim til mín, slátraðu og eldaðu mat því að þessir menn eta með mér miðdegisverð í dag.“
Drottinn allsherjar mun á þessu fjalli búa öllum þjóðum veislu, veislu með réttum fljótandi í olíu og með dreggjavíni, með réttum úr olíu og merg og skírðu dreggjavíni.