Ég kveð bæði himin og jörð til vitnis gegn ykkur í dag: Ég hef lagt fyrir þig líf og dauða, blessun og bölvun. Veldu þá lífið svo að þú og niðjar þínir megið lifa
svo að þú, börn þín og barnabörn virðið Drottin, Guð ykkar, alla ævidaga þína með því að halda öll lög hans og fyrirmæli sem ég set ykkur til þess að þú verðir langlífur.