16 Vegna mín stjórna menn og hljóta mannaforráð, allir valdsmenn veraldar.
16 Fyrir mína hjálp stjórna stjórnendurnir og tignarmennin - allir valdsmenn á jörðu.
Vegna mín halda konungar völdum og valdhafar úrskurða það sem rétt er.
Ég elska þá sem mig elska og þeir finna mig sem leita mín.
Hann efndi orð sín sem hann hafði hótað oss og leiðtogunum sem stjórnuðu oss, að hann skyldi senda yfir oss mikla ógæfu svo að hvergi undir himninum hafa slík ósköp orðið sem í Jerúsalem.