Nú bar svo við þegar hann hafði dvalist þar um allnokkurt skeið að Abímelek, konungi Filistea, varð litið út um gluggann og sá hann þá hvar Ísak lét vel að Rebekku, konu sinni.
Þegar örk Drottins kom til borgar Davíðs varð Míkal, dóttur Sáls, litið út um glugga. Er hún sá Davíð konung hoppa og dansa frammi fyrir augliti Drottins fyrirleit hún hann í hjarta sínu.