4 Segðu við spekina: „Þú ert systir mín,“ og kallaðu skynsemina vinkonu
4 Seg við spekina: “Þú ert systir mín!” og kallaðu skynsemina vinkonu,
ég segi við gröfina: „Þú ert faðir minn,“ við maðkinn: „Þú ert móðir mín og systir.“
Bind þau á fingur þína og skráðu þau á spjald hjarta þíns.
svo að þær varðveiti þig fyrir hinni framandi konu, hinni blíðmálgu konu.
Ó, að þú værir bróðir minn sem móðir mín hefði haft á brjósti, hitti ég þig á strætinu mundi ég kyssa þig og enginn fyrirliti mig.