Dag nokkurn átti Elísa leið um Súnemborg. Þar bjó auðug kona sem bauð honum að þiggja mat hjá sér. Upp frá því mataðist hann hjá henni þegar hann fór þar um.
Hún var skírð og heimili hennar og hún bað okkur: „Gangið inn í hús mitt og dveljist þar fyrst þið teljið mig trúa á Drottin.“ Þessu fylgdi hún fast fram.
Og hún grét og barmaði sér við hann alla sjö dagana sem veislan stóð og á sjöunda degi sagði hann henni ráðninguna af því að hún gekk svo fast á hann. En hún sagði samlöndum sínum ráðningu gátunnar.