19 Maðurinn minn er að heiman, hann er farinn í langferð.
19 Því að maðurinn minn er ekki heima, hann er farinn í langferð.
Komdu, við drekkum okkur ástdrukkin, njótum ásta fram á morgun.
Peningapyngjuna tók hann með sér, hann kemur ekki heim fyrr en í tunglfyllingu.“
Kona, sem drýgir hór, tekur annan mann í stað eiginmanns síns.
Þeir tóku við honum og fóru að mögla gegn húsbónda sínum.
Það skiljið þér að húsráðandi vekti og léti ekki brjótast inn í hús sitt ef hann vissi á hvaða stundu nætur þjófurinn kæmi.
En ef illur þjónn segir í hjarta sínu: Húsbónda mínum dvelst,
Það skiljið þér að húsráðandi léti ekki brjótast inn í hús sitt ef hann vissi á hvaða stundu þjófurinn kæmi.