17 Myrru, alóe og kanel hef ég stökkt á hvílu mína.
17 Myrru, alóe og kanel hefi ég stökkt á hvílu mína.
Þú elskar réttlæti og hatar ranglæti, þess vegna hefur Guð, þinn Guð, smurt þig fagnaðarolíu fremur en félaga þína.
Allur skrúði þinn angar af myrru, alóe og kassíu, þú gleðst af strengleik úr fílabeinshöllum.
„Taktu þér hinar ágætustu ilmjurtir, fimm hundruð sikla af fljótandi myrru, helmingi minna, eða tvö hundruð og fimmtíu sikla, af ilmandi kanel, tvö hundruð og fimmtíu sikla af ilmandi kalmus
Komdu, við drekkum okkur ástdrukkin, njótum ásta fram á morgun.
Hvað er það sem stígur upp af eyðimörkinni eins og reykjarstrókar, mekkir af myrru, reykelsi og hvers kyns kaupmannakryddi?
Frá Úsal fékkstu smíðajárn, kanel og reyr fyrir vörur þínar.
Þar kom líka Nikódemus, er fyrrum hafði komið til hans um nótt, og hafði með sér blöndu af myrru og alóe, nær hundrað pundum.