Minnist orðanna sem ég sagði við yður: Þjónn er ekki meiri en herra hans. Hafi menn ofsótt mig þá munu þeir líka ofsækja yður. Hafi þeir varðveitt orð mitt munu þeir líka varðveita yðar.
en bölvunina ef þið hlýðið ekki boðum Drottins, Guðs ykkar, og víkið af veginum sem ég legg fyrir ykkur að ganga og fylgið öðrum guðum sem þið hafið ekki áður þekkt.