5 Losaðu þig eins og dádýr úr höndum hans, eins og fugl úr höndum fuglarans.
5 Losa þig eins og skógargeit úr höndum hans, eins og fugl úr höndum fuglarans.
Til söngstjórans. Davíðssálmur. Hjá Drottni leita ég hælis, hvernig getið þér sagt við mig: „Fljúgðu sem fugl til fjalla.“
Lífi voru var bjargað eins og fugli úr snöru fuglarans. Snaran brast og vér björguðumst.
Hann frelsar þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt eyðingarinnar,
Til einskis þenja menn út netið í augsýn allra fleygra fugla,
Ég særi yður, Jerúsalemdætur, við dádýrin, við hindirnar á völlunum: truflið ekki, vekið ekki ástina fyrr en hún sjálf vill.
Elskhugi minn líkist dádýri eða hindarkálfi og þarna stendur hann við húsvegginn, horfir inn um gluggann, skyggnist inn um grindurnar.