Settu mig sem innsigli á hjarta þitt, eins og innsigli á arm þinn, því að ástin er sterk eins og dauðinn og ástríðan vægðarlaus sem hel; hún er brennandi bál, skíðlogandi eldur.
„Pínehas prestur, sonur Eleasar Aronssonar, bægði reiði minni frá Ísraelsmönnum með afbrýðisemi vegna mín mitt á meðal þeirra. Þess vegna hef ég ekki gereytt Ísraelsmönnum í vandlætingu minni.
Komi afbrýðisandi yfir eiginmanninn og hann verður hræddur um konu sína, sem hefur saurgað sig, eða hann verður afbrýðisamur þó að hún hafi ekki saurgast,