17 Þínar skulu þær vera og ekki falla öðrum í skaut.
17 Þér einum skulu þær tilheyra og engum óviðkomandi með þér.
Eiga lindir þínar að flóa út á götuna og lækir þínir út á torgin?
Uppspretta þín sé blessuð og gleddu þig yfir eiginkonu æsku þinnar,