14 Minnstu munaði að ég rataði í harðar raunir á dómþingi safnaðarins.“
14 Við sjálft lá, að ég hefði ratað í mestu ógæfu á miðju dómþingi safnaðarins.”
En við lá að mér skrikaði fótur, litlu munaði að ég hrasaði
Sá fer leið lífsins sem hlítir leiðsögn en sá villist af leið sem hafnar umvöndun.
Eigðu samneyti við vitra menn, þá verður þú vitur, en illa fer þeim sem leggur lag sitt við heimskingja.
að ég skyldi ekki hlýða rödd kennara minna og hneigja eyra mitt til þeirra sem fræddu mig.
Drekktu vatn úr brunni þínum og ferskt vatn úr eigin lind.