9 Hún mun setja unaðslegan sveig á höfuð þér og sæma þig glæstri kórónu.“
9 Hún mun setja yndislegan sveig á höfuð þér, sæma þig prýðilegri kórónu.”
Og líka gef ég þér það sem þú baðst ekki um, bæði auðlegð og heiður, svo að þinn líki skal eigi verða meðal konunganna alla þína daga.
þær eru yndislegur sveigur á höfði þér og men um háls þinn.
Einfeldningarnir erfa fíflsku en vitrir menn krýnast þekkingu.
Gráar hærur eru heiðurskóróna, á vegi réttlætis öðlast menn hana.
þá verða þær sálu þinni til lífs og hálsi þínum til prýði.
Hlustaðu, sonur minn, og gefðu gaum að orðum mínum, þá verða æviár þín mörg.
Á þeim degi verður Drottinn allsherjar dýrlegur blómsveigur og fagurt höfuðdjásn þeirra sem eftir verða af þjóð hans.
heldur hinn huldi maður hjartans, búinn óforgengilegri fegurð hógværs og hljóðláts anda. Þetta er dýrmætt í augum Guðs.
Þegar hinn æðsti hirðir birtist munuð þið öðlast þann dýrðarsveig sem aldrei fölnar.
Þann er sigrar mun ég láta sitja hjá mér í hásæti mínu eins og ég sjálfur sigraði og settist hjá föður mínum í hásæti hans.