22 því að þau eru líf þeim sem hljóta þau og lækning öllum líkama þeirra.
22 Því að þau eru líf þeirra, er öðlast þau, og lækning fyrir allan líkama þeirra.
Vanhugsuð orð eru sem sverðalög en tunga hins vitra græðir.
Vingjarnleg orð eru hunang, sæt fyrir góminn, lækning fyrir beinin.
þá verða þær sálu þinni til lífs og hálsi þínum til prýði.
það er heilnæmt líkama þínum og hressing beinum þínum.
Hlustaðu, sonur minn, og gefðu gaum að orðum mínum, þá verða æviár þín mörg.
þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: „Hjarta þitt haldi fast við orð mín, varðveittu fyrirmæli mín og þá muntu lifa.
Sá sem finnur mig finnur lífið og öðlast velþóknun Drottins.
Ég græði sár þeirra og lækna þá. Ég geri þá heila og opinbera þeim mikla hagsæld og velgengni.