Nei, sá sem vill hrósa sér hrósi sér af því að hann sé hygginn og þekki mig. Því að ég, Drottinn, iðka miskunnsemi, rétt og réttlæti á jörðinni, á því hef ég velþóknun, segir Drottinn.
Þegar skýið var yfir tjaldbúðinni tvo daga, einn mánuð eða lengur voru Ísraelsmenn um kyrrt í tjaldbúðunum en hvenær sem það hóf sig upp lögðu þeir af stað.