22 þá verða þær sálu þinni til lífs og hálsi þínum til prýði.
22 þá munu þær verða líf sálu þinni og prýði fyrir háls þinn.
þær eru yndislegur sveigur á höfði þér og men um háls þinn.
Skynsemin er lífslind þeim sem hana á en heimskan er refsing heimskra.
Sá sem öðlast skilning vinnur sér mest gagn, sá sem ann skynseminni hlýtur hamingju.
Sá sem ástundar réttlæti og kærleika öðlast líf, velgengni og heiður.
Varðveittu leiðsögnina og slepptu henni ekki, varðveittu hana því að hún er líf þitt.
því að þau eru líf þeim sem hljóta þau og lækning öllum líkama þeirra.
Sá sem finnur mig finnur lífið og öðlast velþóknun Drottins.
Drottinn, vegna þessa lifa menn og því mun líf mitt styrkjast og þú munt veita mér heilsu og líf.
Þau eru ekki innantóm orð sem engu skipta, þau eru sjálft líf ykkar því að sakir þessara orða verðið þið langlíf í landinu sem þið haldið nú inn í yfir Jórdan til að taka það til eignar.“