13 Sæll er sá maður sem öðlast speki, sá sem hlýtur hyggindi.
13 Sæll er sá maður, sem öðlast hefir speki, sá maður, sem hyggindi hlotnast.
Fyrir skíragull fæst hún ekki og silfur verður ekki fyrir hana vegið.
svo að ekki sé minnst á kóral eða kristal. Að eiga spekina er dýrmætara en perlur.
Tópas frá Kús jafnast ekki á við hana og skírasta gull nægir ekki sem borgun.
Lögmálið úr munni þínum er mér mætara en þúsundir skildinga úr silfri og gulli.
Hve miklu betra er að afla sér visku en gulls og ágætara að afla sér skynsemi en silfurs.
Sérlyndur maður fer að eigin geðþótta og hafnar hverju hollráði.
ef þú leitar að þeim eins og silfri og grefur eftir þeim eins og fólgnum fjársjóðum,
Öll eru þau auðskilin hinum skilningsríka og augljós þeim sem hlotið hefur þekkingu.
Það er ekki heldur handan hafsins svo að þú þurfir að spyrja: „Hver vill fara yfir hafið fyrir okkur og sækja það og kunngjöra okkur það svo að við getum framfylgt því?“