16 Latur maður þykist vitrari en sjö sem veita viturleg ráð.
16 Latur maður þykist vitrari en sjö, sem svara hyggilega.
Heimskingi telur sig breyta rétt en vitur maður þiggur ráð.
Sjáir þú mann sem telur sig vitran, þá á heimskinginn meiri von en hann.
Öðlastu visku, sonur minn, og gleddu hjarta mitt svo að ég geti svarað þeim orði sem smána mig.
Farðu til maursins, letingi. Skoðaðu háttu hans og lærðu hyggindi.
En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið.