5 Vitur maður er betri en sterkur og fróður maður betri en aflmikill,
Spekin veitir vitrum manni meiri mátt en tíu valdhafar sem eru í borginni.
Hann styrki ykkur á allar lundir með dýrðarmætti sínum svo að þið fyllist þolgæði í hvívetna og umburðarlyndi og getið með gleði
Vitur maður vann borg kappanna og reif niður vígið sem hún treysti á.
en þeir sem vona á Drottin fá nýjan kraft, þeir fljúga upp á vængjum sem ernir, þeir hlaupa og lýjast ekki, þeir ganga og þreytast ekki.
Vegur Drottins er athvarf vammlausum en illvirkjum tortíming.
Ráð veiti ég og velgengni, hjá mér er hyggnin og minn er mátturinn.
Er þeir fara um táradalinn breyta þeir honum í vatnsríka vin og haustregnið færir honum blessun.
holl ráð skalt þú hafa þegar þú heyr stríð og þar sem ráðgjöf er næg fer allt vel.
Heldur þú að orðin ein dugi sem ráð og styrkur í hernaði? Á hvern treystirðu úr því að þú hefur gert uppreisn gegn mér?