2 Ríkur og fátækur mætast en Drottinn skapaði báða.
2 Ríkur og fátækur hittast, Drottinn skóp þá alla saman.
Var það ekki skapari minn sem skapaði þrælinn í móðurlífi, var það ekki sá sami sem mótaði okkur í móðurkviði?
sem ekki dregur taum höfðingja og gerir ríkum ekki hærra undir höfði en fátækum því að allir eru þeir verk handa hans?
Sá sem kúgar snauðan mann óvirðir skapara hans en sá sem miskunnar snauðum heiðrar hann.
Fátæklingurinn og kúgarinn mætast, Drottinn ljær ljós augum beggja.
Augað getur ekki sagt við höndina: „Ég þarfnast þín ekki!“ né heldur höfuðið við fæturna: „Ég þarfnast ykkar ekki!“
Drottinn sviptir menn eigum og auðgar þá, hann niðurlægir og upphefur.