Hirðmenn konungs komu til þess að árna Davíð konungi, herra okkar, heilla og sögðu: Guð þinn geri orðstír Salómons enn meiri en þinn og efli hásæti hans enn meira en þitt. Konungur laut höfði í rúminu þessu til samþykkis.
frelsaði hann úr öllum þrengingum hans og veitti honum visku og lét hann ná hylli faraós svo að hann skipaði hann höfðingja yfir Egyptalandi og öllum eigum sínum.
Já, ég bið einnig þig, trúlyndi samþjónn, hjálpa þú þeim því að þær börðust með mér við boðun fagnaðarerindisins ásamt Klemens og öðrum samverkamönnum mínum og standa nöfn þeirra í lífsins bók.