Og að elska hann af öllu hjarta, öllum skilningi og öllum mætti og elska náungann eins og sjálfan sig, það er öllum brennifórnum og sláturfórnum meira.“
Þá sagði Samúel: Hefur Drottinn þá sömu velþóknun á brennifórnum og sláturfórnum og hlýðni við boð sín? Hlýðni er betri en fórn, eftirtekt betri en hrútafeiti.