Þegar þeir syndga gegn þér, því að enginn maður er til sem ekki syndgar, og þú reiðist þeim og gefur þá á vald fjandmanna sinna sem flytja þá sem fanga til lands síns fjær eða nær,
Þegar þeir syndga gegn þér, því að enginn maður er til sem ekki syndgar, og þú reiðist þeim og gefur þá á vald fjandmanna sinna sem flytja þá sem fanga til einhvers lands, fjær eða nær,
Hvað þá? Höfum við Gyðingar þá nokkuð fram yfir aðra? Nei, alls ekki. Ég hef áður lýst sömu sök á hendur Gyðingum jafnt sem Grikkjum, að þeir væru allir á valdi syndarinnar.