7 Hann geymir hinum ráðvöndu gæfuna og er skjöldur þeirra sem breyta grandvarlega
7 Hann geymir hinum ráðvöndu gæfuna, er skjöldur þeirra, sem breyta grandvarlega,
stolt rándýr feta hann ekki og ljónið gengur hann ekki.
Þú ert miskunn mín og vígi, vörn mín og hjálparhella, skjöldur minn og athvarf, hann leggur undir mig þjóðir.
En þú, Drottinn, ert skjöldur minn, sæmd mín og lætur mig bera höfuðið hátt.
Því að einn dagur í forgörðum þínum er betri en þúsund aðrir. Heldur vil ég standa við þröskuldinn í húsi Guðs míns en dveljast í tjöldum óguðlegra.
Viska hins hyggna er að þekkja réttan veg en fíflska heimskingjanna er blekking.
Sá sem breytir ráðvandlega mun frelsast en sá fellur í gryfju sem beitir undirferli.
Sérhvert orð Guðs er hreint, hann er skjöldur þeim er leita hælis hjá honum.
Ráð veiti ég og velgengni, hjá mér er hyggnin og minn er mátturinn.
Ritað er: Ég mun eyða speki spekinganna og hyggindi hyggindamannanna mun ég að engu gera.
en okkur sem Guð hefur kallað, bæði Gyðingum og Grikkjum, Krist, kraft Guðs og speki Guðs.
Honum er það að þakka að þið eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn okkur vísdómur frá Guði, bæði réttlæti, helgun og endurlausn.
En í honum eru allir fjársjóðir spekinnar og þekkingarinnar fólgnir.