17 sem hefur yfirgefið unnusta æsku sinnar og gleymt sáttmála Guðs síns,
17 sem yfirgefið hefir unnusta æsku sinnar og gleymt sáttmála Guðs síns,
Af þessum sökum yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr með eiginkonu sinni, og þau verða eitt.
Uppspretta þín sé blessuð og gleddu þig yfir eiginkonu æsku þinnar,
Eigi að síður hefur þú hrópað til mín: „Faðir minn, unnusti æsku minnar.
Þá varð mér aftur gengið fram á þig og þegar ég virti þig fyrir mér sá ég að þinn tími var kominn, tími til ásta. Ég breiddi kápulaf mitt yfir þig og huldi nekt þína. Ég vann þér eið og gerði við þig sáttmála, segir Drottinn Guð, og þú varðst mín.