Á þeim degi þarftu ekki að bera kinnroða vegna illverka þinna þegar þú hafnaðir mér því að þá mun ég fjarlægja þá sem kætast og hreykja sér af þér og þú munt ekki framar ofmetnast á mínu heilaga fjalli.
Þeir vita að Guð dæmir rétt og að allir, sem slíkt fremja, eru dauðasekir. Samt fremja þeir þetta og gera að auki góðan róm að slíkri breytni hjá öðrum.