4 Auður fjölgar vinum en fátækum manni bregst vinur.
4 Auður fjölgar vinum, en fátækur maður verður vinum horfinn.
Auður ríks manns er honum öflugt vígi en fátækt hinna snauðu verður þeim að falli.
Fátæklingurinn verður jafnvel hvimleiður jafningja sínum en auðmaðurinn eignast fjölda vina.
Falsvotti verður ekki látið órefsað, sá sem fer með lygar kemst ekki undan.