Hvernig er hægt að vita að ég og þjóð þín höfum fundið náð fyrir augum þínum nema þú komir með okkur? Þá verðum við, ég og þjóð þín, tekin fram yfir allar aðrar þjóðir jarðarinnar.“
og leggja þessa fyrirspurn fyrir prestana, sem þjónuðu í húsi Drottins, og fyrir spámennina: „Á ég einnig að harma og fasta í fimmta mánuðinum eins og ég hef gert í mörg ár?“
Enn sagði Jesús: „Líkt er himnaríki fjársjóði sem fólginn var í jörðu og maður fann og leyndi. Í fögnuði sínum fór hann, seldi allar eigur sínar og keypti akur þann.