Ég mun fara með ætt þína eins og ætt Jeróbóams Nebatssonar og ætt Basa Ahíasonar sökum þess að þú hefur vakið reiði mína og komið Ísrael til að syndga.“
Jónatan talaði síðan máli Davíðs við Sál, föður sinn, og sagði við hann: „Konungurinn ætti ekki að drýgja slíkan glæp á Davíð, þjóni sínum. Hann hefur ekkert illt gert þér, heldur hafa verk hans reynst þér mjög gagnleg.
Rétt í því hafði Davíð sagt: „Það var þá til einskis að ég gætti í eyðimörkinni alls sem þessi maður á. Ekkert vantaði af eigum hans en hann launar mér gott með illu.