Þegar vagnstjórarnir sáu Jósafat hugsuðu þeir með sér: „Þetta er vafalaust konungur Ísraels.“ Þeir umkringdu hann því þegar og réðust á hann. Þegar Jósafat hrópaði á hjálp kom Drottinn honum til hjálpar og Guð tældi þá frá honum.
Drottinn, leggðu við hlustir og hlýddu á bæn þjóns þíns og bæn þjóna þinna sem gleðjast yfir að sýna nafni þínu lotningu: Láttu nú þjóni þínum takast ætlunarverk sitt og gefðu að mér verði miskunnað frammi fyrir þessum manni.“ Ég var byrlari konungs.