Júdamenn svöruðu Ísraelsmönnum og sögðu: „Það var vegna þess að konungurinn er nákominn okkur. Hvers vegna reiðist þið þessu? Höfum við neytt einhvers á kostnað konungs eða höfum við numið hann á brott eins og ránsfeng?“
Þeir svöruðu honum og sögðu: „Ef þú gerist þjónn þessa fólks í dag, lætur að vilja þess og talar vingjarnlega til þess, þá mun þetta fólk þjóna þér héðan í frá.“