og eins um hornin tíu á höfði þess; um nýja hornið sem spratt fram og hin þrjú sem féllu af til að rýma fyrir því, hornið sem hafði augu og munn, mælti gífuryrði og var meira ásýndum en hin.
Þeir láta klingja innantóm diguryrði og tæla með holdlegum girndum og svívirðilegum lifnaði þá sem eru í þann veginn að sleppa frá þeim sem ganga í villu.
Af því að þú hefur varðveitt orð mitt um þolgæði mun ég varðveita þig á þeirri reynslustund sem á að koma yfir alla heimsbyggðina til að reyna þau sem á jörðinni búa.