Aflið yður eigi þeirrar fæðu sem eyðist heldur þeirrar fæðu sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því að faðirinn, sjálfur Guð, hefur veitt honum vald sitt.“
Þegar þeir komu aftur til Jósúa sögðu þeir við hann: „Sendu ekki allt fólkið upp eftir. Sendu tvö þúsund eða þrjú þúsund menn upp eftir til að vinna Aí því að þar eru aðeins fáeinir menn og þú skalt ekki þreyta allt fólkið með því að senda það þangað.“