Þegar Ísraelsmönnum varð ljóst að konungurinn vildi ekki hlusta á þá, svöruðu þeir honum og sögðu: Hvaða hlutdeild eigum við í Davíð? Við eigum engan erfðahlut í syni Ísaí. Ísrael, farðu til tjalda þinna. Davíð, gættu að þinni eigin ætt. Því næst hélt allur Ísrael til tjalda sinna
Og sérhverjum sem þetta sá varð að orði: „Ekki hefur slíkt gerst og ekki hefur slíkt sést frá því að Ísraelsmenn fóru af Egyptalandi og allt fram á þennan dag. Hugleiðið þetta, ráðið ráðum ykkar og segið hvað ykkur líst.“