1 Sá sem elskar aga elskar þekkingu en sá sem hatar umvöndun er heimskur.
1 Sá sem elskar aga, elskar þekking, en sá sem hatar umvöndun, er heimskur.
Lát mig skilja veg fyrirmæla þinna, að ég megi íhuga dásemdir þínar.
Hinir réttlátu geta slegið mig og hirt mig í kærleika en olía guðlausra skal ekki smyrja höfuð mitt. Stöðugt bið ég um hjálp gegn illsku þeirra.
Verið eigi sem skynlausar skepnur, hestar og múldýr; með beisli og taumi þarf að temja þær, annars koma þær ekki til þín.
þar sem þú hatar aga og snýrð baki við orðum mínum?
Hversu mikil eru verk þín, Drottinn, hversu djúpar hugsanir þínar.
Sá sem er vitur í hjarta þýðist áminningar en þeim farnast illa sem talar af gáleysi.
Fái hinn réttláti endurgjald hér á jörðu, hvað þá um hinn rangláta og syndarann?
Hinn góði hlýtur velþóknun Drottins en meinfýsinn mann fyrirdæmir hann.
Vægðarlaus hirting bíður þess sem hverfur af réttri leið, sá sem hatar umvöndun hlýtur að deyja.
Sérlyndur maður fer að eigin geðþótta og hafnar hverju hollráði.
Ég er heimskari en svo að geta talist maður, ég hef ekki mannsvit,
Ég elska þá sem mig elska og þeir finna mig sem leita mín.
Hlýðið mér, synir, því að sælir eru þeir sem halda sig á vegum mínum.
Sá sem missir mín vinnur sjálfum sér mein. Þeir sem hata mig elska dauðann.
Uxinn þekkir eiganda sinn og asninn jötu húsbónda síns en Ísrael þekkir ekki, fólk mitt skilur ekki.
Presturinn skal skoða skelluna. Staðfesti hann þá að hvít bólga hafi myndast á húðinni, hárið litast hvítt og nýtt hold myndast í bólgunni,
og alls konar ranglætisvélum sem blekkja þau sem eru á glötunarleið. Þau glatast af því að þau vildu ekki þiggja kærleikann til sannleikans svo að þau mættu verða hólpin.