Ég legg heiður minn að veði: Þegar þú kemur að sjá hver laun mín hafa orðið þá skal allt sem ekki er flekkótt og spreklótt meðal geita minna og svart meðal sauða minna teljast stolið.“
Þú hefur leitað í öllum farangri mínum. Hvað hefurðu fundið þar af eigum þínum? Leggðu það hér fram í viðurvist frænda þinna svo að þeir geti dæmt í máli okkar.