Þá mælti Sebúl við hann: „Hvar eru nú stóryrði þín? Þú sagðir: Hver er Abímelek? Ber okkur að lúta honum? Er þetta ekki liðið sem þú fyrirleist? Farðu út og berstu við það.“
En nokkrir ónytjungar sögðu: „Hvað ætli hann geti hjálpað okkur?“ Og þeir sýndu honum fyrirlitningu með því að færa honum ekki gjafir en hann lét sem ekkert væri.